Erindi á Fjármálaráðstefnu sveitarfélaga 2021

Ég flutti erindi á fjármálaráðstefnu sveitarfélaga í byrjun október. Uppistaða þess voru niðurstöður úr meistararitgerð minni sem fjallar um fjármálastjórnun sveitarfélaga. Það var ánægjulegt að fá tækifæri til að taka þátt í ráðstefnunni sem var fjölsótt að vanda.

Erindi á Fjármálaráðstefnu sveitarfélaga 2021
Scroll to top