Námskeið hjá Rangárþingi eystra

Þann 1. september sl. hélt ég námskeið fyrir kjörna fulltrúa og embættismenn hjá Rangárþingi eystra. Námskeiðið fjallaði um lestur ársreikninga, undirbúning fjárhagsáætlunar og eftirfylgni með fjárhagsáætlun. Námskeiðið var vel sótt og fékk góðar undirtektir.

Námskeið hjá Rangárþingi eystra
Scroll to top